ALHLIÐA RÁÐGJÖF 

Í JAFNRÉTTISMÁLUMJafnréttisvísirinn er það verkefni sem við hvetjum viðskiptavini til þess að taka þátt í ef þau vilja raunverulega bæta stöðu jafnréttismála og setja sér langtímamarkmið. Þó að þar sé unnið eftir ákveðnum ramma er verkefnið alltaf sérsniðið að því fyrirtæki/stofnun sem starfað er með hverju sinni. Það sama má segja um alla ráðgjöf hjá EMPOWER sem er alltaf sérsniðin að þeim áskorunum sem hvert fyrirtæki eða stofnun stendur frammi fyrir.

BYGGÐ Á SANNREYNDRI AÐFERÐAFRÆÐI

Farsæl innleiðing er lykilatriði. Þess vegna býður Empower upp á leiðir sem leiða og styðja við innleiðingu. Leiðirnar eru byggðar á reynslu og þekkingu ráðgjafa af því að vinna með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi.


VERKFÆRAKISTA

Verkfærakista EMPOWER er byggð á þarfagreiningum ráðgjafa en flest fyrirtæki og stofnanir þurfa að vinna að þeim þáttum sem þar koma fram. Ráðgjafar aðstoða fyrirtæki við að innleiða, breyta og bæta ferli.
RÁÐNINGAFERLI

endurhannaðir og ómeðvitaðir fordómar útilokaðir.


MENTORAKERFI

hannað og innleitt.


FJÖLMIÐLAÞÁTTTAKA

aðgerðir og aðhald til að tryggja jafna þátttöku kynja.


KYNFERÐISLEG ÁREITNI

viðbrögð og aðgerðir.


SKRIFUM FRAMTÍÐARSÝN

Teiknum upp framtíðarsýnina í jafnréttismálum byggða á markmiðunum sem við höfum sett okkur. Notum aðferðir Design Thinking til að raungera framtíðarsýnina og sjá hana fyrir okkur.
BREYTINGAAFL


Starfsfólk lærir aðferðir, fær tæki og tól til þess að bregðast við fordómum sem það verður fyrir eða verður vitni að.


FORDÓMAFRÍ


Starfsfólk fær þjálfun í að sjá og skilja hvernig kynbundnir fordómar birtast á vinnustað og í menningu.STJÓRNENDABÚÐIR


Stjórnendur þjálfaðir til þess að verða leiðtogar í jafnréttismálum, í ákvarðanatöku, stjórnun og samskiptum.
Vinnustofur EMPOWER eru hannaðar til þess að taka á kynbundnum fordómum, auka samkennd og skilning á mikilvægi jafnréttismála og heilbrigðrar menningar. Lagt er upp úr því hvernig hægt er að vera breytingaafl fyrir jafnréttismál með jákvæðum og uppbyggilegum hætti!VINNUM Í SPRETTUM

Til að láta framtíðarsýnina verða að veruleika er farið í 3-4 umbótaverkefni á hverju ári þar sem menning og samskipti eru í forgunni. Unnið er í sprettum með Agile-nálgun til þess að ná á praktískan hátt að innleiða breytingar fljótt og vel.

VILTU VITA MEIRA?
Hálfur dagur í bænum eða heill dagur út úr bænum ásamt hugrekkis- og hópeflisæfingum


Einn-tveir dagar út úr bænum ásamt hugrekkis- og hópeflisæfingum
Hálfur dagur í bænum eða heill dagur út úr bænum ásamt hugrekkis- og hópeflisæfingum
VILTU VITA MEIRA?
SÉRSNIÐNAR LAUSNIR FYRIR FYRIRTÆKI & STOFNANIR