JAFNRÉTTI & FJÖLBREYTNI
Á VINNUSTÖÐUM

SAMSTARFSVERKEFNI:

UPPLIFIR STARFSFÓLK VINNUSTAÐINN Á ÓLÍKAN HÁTT?
UM KÖNNUNINA 2021

 LAGÐAR VORU 25 SPURNINGAR FYRIR STARFSFÓLK ALLRA FYRIRTÆKJA INNAN RAÐA VIÐSKIPARÁÐS. SPURNINGARNAR MIÐUÐU AÐ ÞVÍ AÐ GREINA HVORT MUNUR VÆRI Á UPPLIFUN, STÖÐU OG ÁHRIFUM STARFSFÓLKS OG STJÓRNENDA EFTIR KYNJUM. 


VIÐHORFSKÖNNUNIN VAR NETKÖNNUN SEM VAR SEND Á RÚMLEGA 5000 EINSTAKLINGA SEM STARFA HJÁ AÐILDARFÉLÖGUM VIÐSKIPTARÁÐS ÍSLANDS OG FENGUST RÚMLEGA 2000 SVÖR TIL BAKA FRÁ FJÖLDA FYRIRTÆKJA Á

TÍMABILINU 26.MARS TIL 16. APRÍL 2021. 

ÁRLEG KÖNNUN Á STÖÐU, UPPLIFUN OG LÍÐAN STARFSFÓLKS Í FYRIRTÆKJUM ÞAR SEM SÉRSTAKLEGA ER HORFT TIL ÞESS HVORT GREINA MEGI MUN EFTIR KYNI, ALDRI EÐA KYNHNEIGÐ.

KYNNINGARFUNDUR JÚNÍ 2021 - HILTON NORDICA

UM KÖNNUNINA 2022


VIÐHORFSKÖNNUNIN VAR NETKÖNNUN SEM VAR SEND Á EINSTAKLINGA SEM STARFA HJÁ 53 AÐILDARFÉLÖGUM VIÐSKIPTARÁÐS ÍSLANDS OG SAMTÖKUM

ATVINNULÍFSINS OG FENGUST RÚMLEGA 4150 SVÖR. 

KÖNNUNIN FÓR FRAM Á TÍMABILINU 26.APRÍL TIL 16. MAÍ 2022. 


LAGÐAR VORU 18 SPURNINGAR FYRIR STARFSFÓLK SEM MIÐUÐU AÐ ÞVÍ AÐ GREINA HVORT MUNUR VÆRI Á STÖÐU, UPPLIFUN OG LÍÐAN STARFSFÓLKS  EFTIR KYNI, ALDRI EÐA KYNHNEIGÐ.