ALHLIÐA RÁÐGJÖF 

Í JAFNRÉTTISMÁLUM

Jafnréttisvísir er stefnumótun og vitundarvakning í jafnréttismálum, byggð á sannreyndum aðferðum sem ætlað er að meta stöðu jafnréttismála út frá ítarlegri greiningarvinnu, koma á breytingaverkefnum til að bæta stöðu jafnréttismála og innleiða þau.


Sannreyndar aðferðir – unnið með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum
Praktísk lausn - jafnrétti á mannamáli sem tryggir árangur
Verkefni fyrir konur og karla
Ómeðvitaðir fordómar í menningu uppá yfirborðið
Óhefðbundin og frumleg nálgun – teikningar, húmor, sögur o.fl.


Fyrirtæki og stofnanir sem hafa tekið þátt í verkefninu Jafnréttisvísir: 


Alþingi

Ríkislögreglustjóri

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu

Háskólinn á Akureyri

Landsvirkjun
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Landsbankinn
Síminn
TM
Fjarðaál

Jafnréttisáskorunum miðlað á einfaldan og auðskilinn máta með teikningum og sögum


Lögð er áhersla á að vinna með jafnrétti á mannamáli og á frumlegan hátt til að tryggja hámarksárangur. Við nálgumst jafnréttismál og bætta menningu með jákvæðum og uppbyggilegum hætti! Skilaboðin þurfa að vera skýr til þess að allt starfsfólk tengi við það sem fram kemur.
Unnið er með hönnunarteymi að framsetningu skilaboðanna: með myndum og sögum.


VILTU VITA MEIRA?

TEIKNINGAR & SÖGUR

Staða jafnréttismála metin út frá 360° greiningaramma sem tekur heildrænt á stöðunni með sérstakri áherslu á menningu.
Allt starfsfólk tekur þátt í hugmyndavinnu og hönnun umbótaverkefna.
Markmiðasetning byggð á umbótaverkefnum og jafnréttismæli-kvörðum EMPOWER
Innleiðing verkefna með verkfærakistu og vinnustofum byggðum á markmiðum. Mælingar.

FERLIÐ


Ferlinu er skipt í fjögur skref: Stöðumat, úrbótavinnu, markmið og innleiðingu. Lögð er áhersla að verkefnið sé raunverulegt breytingaafl fyrir jafnréttismál og bætta menningu með þátttöku alls starfsfólks og stjórnenda.


.

INNLEIÐING
MARKMIÐ


ÚRBÓTAVINNA


STÖÐUMAT


VILTU VITA MEIRA?