JAFNRÉTTI & FJÖLBREYTNI
Á VINNUSTÖÐUM

Röð af fræðslumolum um jafnrétti og fjölbreytni sem birtast reglulega í umhverfi fyrirtækis eða stofnunar sem vitundavakning fyrir starfsfólk. Markmiðið er að ná fram vitundavakningu og hvetja fólk til að vera meðvitað og bregðast við mismunun, áreitni og óviðeigandi hegðun.


 Hægt er að gerast áskrifandi að jafnréttismolunum og fá þá senda mánaðarlega!

JAFNRÉTTISMOLAR

Skilaboðunum er miðlað með sögum, húmor, myndum, myndböndum og rafrænum plakötum ofl. sem sent er til fyrirtækja eða stofnanna til dreifingar innanhúss.


Efnistök eru fjölbreytt og fræðandi s.s.

Staðalímyndir - kynbundin mismunun -  kynferðisleg áreitni - foréttindablinda - ofl.

NÁMSKEIÐ


Empower býður upp á námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja og stofnana þar sem lögð er áhersla á fræðslu um jafnrétti og fjölbreytni. Markmiðið er að ná fram vitundavakningu og hvetja fólk til að vera vakandi fyrir og bregðast við mismunun, áreitni og óviðeigandi hegðun.


Með því er hægt að stuðla að heilbrigðari menningu þar sem öll kyn blómstra og líður vel.

"Má ekkert lengur?"
NÁMSKEIÐ UM KYNFERÐISLEGA ÁREITNI FYRIR STARFSFÓLKNámskeið um kynferðislega áreitni. Hvað er kynferðisleg áreitni, hvernig birtist hún, hver eru mörk hennar og hvernig á að bregðast við henni?VINNULAG:
Kynning - Hvað er kynferðisleg áreitni, hvernig birtist, hver eru mörkin og hvernig á áð bregðast við. Myndbönd, myndir, sögur og ýmis dæmi


Hópavinna og umræður - Hóparnir svara spurningum og leysa verkefni tengt viðfangsefninu. Horft á menninguna, hverju þurfi að breyta og hvernig


BREYTINGALEIÐTOGAR


STJÓRNENDAÞJÁLFUNVINNULAG:

Kynning – Hvað þýðir að vera breytingaleiðtogi og hvaða hæfni búa góðir breytingaleiðtogar yfir.

Hvað einkennir fjölbreytt teymi og hver er ávinningur að því að vinna með fjölbreytt teymi


Hópavinna/spil – Notum spilin til að skilja hvernig ómeðvituð mismunun birtist í vinnuumhverfinu, af hverju og með hvaða hætti við getum brugðist við

FORDÓMAFRÍ


Unnið gegn ómeðvitaðri mismunun á vinnustað með því að benda á birtingamyndir - til að bæta samskipti og viðhorf.

VINNULAG:

Kynning – Hvernig birtist ómeðvituð mismunun á vinnustaðnum. Dæmi, sögur og myndræn framsetning


Hópavinna/spil – Notum spilin til að skilja hvernig ómeðvituð mismunun birtist í vinnuumhverfinu, af hverju og með hvaða hætti við getum brugðist við

BREYTINGALEIÐTOGAR
NÁMSKEIÐ
STJÓRNENDAÞJÁLFUN
FORDÓMAFRÍ
NÁMSKEIÐ FYRIR STARFSFÓLK
"MÁ EKKERT LENGUR?"
NÁMSKEIÐ FYRIR STARFSFÓLKKomum í veg fyrir kynferðislega áreitni á vinnustað: Hvað er kynferðisleg áreitni, hvernig birtist hún og hvernig á að bregðast við.Stjórnendur eru þjálfaðir í að verða breytinga-leiðtogar, skilja ávinning fjölbreyttra teyma og að bregðast við ómeðvitaðri mismunun á vinnustaðnum.Unnið gegn ómeðvitaðri mismunun á vinnustað með því að benda á birtingamyndir - til að bæta samskipti og viðhorf. Stjórnendur eru þjálfaðir í að vera breytingaleiðtogar – skilja ávinning fjölbreyttra teyma og að bregðast við ómeðvitaðri mismunun á vinnustaðnum


ÁVINNINGUR:

Stjórnendur skilja

ávinning fjölbreyttra teyma. Fá einnig verkfæri til að þekkja ómeðvitaða mismunun á vinnustaðnum og bregðast við


ÁVINNINGUR:
-Vitundavakning um ómeðvitaða mismunun


-Aðferðir til að bregðast við innan vinnustaðarins

ÁVINNINGUR:

-Vitundavakning um kynferðislega áreitni


-Aðferðir til að bregðast við innan vinnustaðarins