Hanna Birna
Kristjansdottir
Senior advisor, Women Leadership, Un Women,
former Mayor of Reykjavik & Minister of the interior Iceland
Sunit
Tyagi
CTO, Co-Founder Igren Energy, former Senior Director of Technology at Intel
Markmið EMPOWER er að auka jafnrétti í atvinnulífinu, bæta starfsumhverfi og menningu og síðast en ekki síst að tryggja jöfn tækifæri og áhrif allra
EMPOWER var stofnað árið 2020 og hefur veitt ráðgjöf í jafnrétti og fjölbreytni með áherslu á fyrirtækjamenningu, heildræna nálgun og praktískar lausnir.
Verkefnið Jafnréttisvísir hefur þar verið í forgrunni en það er stefnumótun og vitundarvakning í jafnréttismálum, byggð á sannreyndum aðferðum.
ÞÓREY VILHJÁLMSDÓTTIR PROPPÉ Í VIÐTALI
Jafnréttismálin í útrás
„Stjórnir fyrirtækja eru farnar að átta sig á því að stjórnendahópurinn þarf að endurspegla samfélagið til þess að fyrirtæki og stofnanir tengi við sína viðskiptavini og þá þýðir ekkert að hafa engar konur,“
LESA MEIRA
EMPOWER Á HEIMSÞINGI KVENLEIÐTOGA
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé gestur á Heimsþingi
Heimsþing Kvenleiðtoga var haldið rafrænt í ár - þar tengdu saman um 900 leiðtogar frá 120 löndum í 3 daga dagskrá.
HORFA Á VIÐTALIÐ
VIÐTAL VIÐ STOFNENDUR EMPOWER Í VIÐSKIPTABLAÐINU
Jafnrétti til útflutnings
Empower er nýstofnað alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki í jafnréttismálum. Fyrirtækið er vettvangur alhliða ráðgjafar, fræðslu, samvinnu og verkfærakistu jafnréttismála. Fyrirtækið byggir á árangri Íslands, íslenskra fyrirtækja og stofnana og sannreyndri aðferðafræði.
LESA MEIRA
SAMSTARFSSAMNINGUR EMPOWER & RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA
Empower og embætti ríkislögreglustjóra hafa gert með sér samstarfssamningum verkefnið Jafnréttisvísir sem er vitundarvakning og stefnumótun í jafnréttismálum.
Vinna við verkefnið mun hefjast í janúar og mun allt starfsfólk embættissins koma að þeirri vinnu á einn eða annan hátt. Embætti ríkislögreglustjóra bætist þá í hóp leiðandi stofnana og fyrirtækja sem að farið hafa í gegnum verkefnið.
SAMNINGUR EMPOWER VIÐ ALÞINGI
Samningur um Jafnréttisvísi til að fylgja eftir könnun um starfshætti og vinnustaðamenningu á Alþingi
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri, hafa undirritað samstarfssamning við forsvarsfólk Jafnréttisvísis um eftirfylgni könnunar um starfshætti og vinnustaðamenningu á Alþingi.
LESA MEIRA
ÞÓREY Í VIÐTALI
HRINGBRAUT
Christy
Tanner
President Tanner media,
former executive VP and general manager, Viacom CBS,
CBS News Digital
EMPOWER KYNNIR SAMSTARFSVERKEFNIÐ
„Kynin og vinnustaðurinn“
Empower, Viðskiptaráð, Gallup og Háskóli Íslands kynna samstarfsverkefnið „Kynin og vinnustaðurinn“ .
Árlega verður gerð könnun á stöðu, upplifun og líðan starfsfólks í fyrirtækjum á Íslandi þar sem sérstaklega er horft til þess hvort greina megi mun eftir kynjum.
LESA FRÉTTABLAÐIÐ
LESA MBL
LESA VIÐSKIPTABLAÐIÐ
SAMFÉLAGSLEG SÓUN Á HÆFILEIKUM KVENNA
Vital við Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé í Vikunni.
"Nú eru miklu fleiri konur að útskrifast úr háskóla en það er stöðugt tekið úr karlahópnum, um 75% í stjórnum fyrirtækja og stofnana eru karlar, engin kona er forstjóri fyrirtækis af þeim sem skráð eru í Kauphöllinni og eingöngu 23% framkvæmdastjóra eru konur. Þetta segir okkur það að hér er að verða samfélagsleg sóun á hæfileikum þar sem kraftar hæfustu einstaklinganna eru ekki nýttir"
LESA MANNLÍF
KYNIN & VINNUSTAÐURINN - NIÐURSTÖÐUR 2021
Þrefalt fleiri kvenstjórnendur en karlstjórnendur upplifa að hafa þurft að sanna sig í starfi meira en aðrir. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunarinnar Kynin og vinnustaðurinn, sem birt var í dag. Viðhorfskönnunin var netkönnun sem send var á rúmlega 5.000 einstaklinga sem starfa hjá aðildarfélögum Viðskiptaráðs Íslands og fengust rúmlega 2.000 svör til baka frá fjölda fyrirtækja á tímabilinu 26. mars til 16. apríl 2021.
LESA MBL
„Það virðist vera kerfisbundin kynjamunur í menningu og enn mikið verk að vinna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé hjá Empower.
LESA FRÉTTABLAÐIÐ
FLEIRI KONUR EN KARLAR UPPLIFA NEIKVÆTT UMTAL Á VINNUSTAÐ
FLEIRI KVENSTJÓRNENDUR EN KARLSTJÓRNENDUR UPPLIFA AÐ DÓMGREIND ÞEIRRA SÉ DREGIN Í EFA
Í nýrri íslenskri rannsókn kemur fram að fleiri konur upplifi að talað hafi verið niður til þeirra á vinnustaðnum. Þegar konur eru stjórnendur eru meiri líkur á því að þær upplifi grófan talsmáta og óviðeigandi brandara.
LESA KJARNINN
FÓRNARKOSTNAÐUR KVENNA HÆRRI
Fjórtán sinnum fleiri konur en karlar í stjórnendastöðum bera ábyrgð á heimilishaldi og kvenkyns stjórnendum finnst þær frekar þurfa að sanna sig. Karlar fá minni stuðning en konur til að samræma starf og fjölskyldulíf. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar. Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, einn aðstandenda rannsóknarinnar, segir að konur þurfi að fórna meiru til að verða stjórnendur en karlar.
RUV
EMPOWER hefur unnið með leiðandi aðilum í ólíkum geirum eins og:
- ALÞINGI
- EMBÆTTI RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA
- LANDSVIRKJUN
- SÍMINN
- TM
- LÖGREGLAN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
- SLÖKKVILIÐIÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
- HÁSKÓLINN Á AKUREYRI
- ALCOA FJARÐAÁL
Verið er að þróa SaaS hugbúnaðinn
sem byggir á aðferðafræði EMPOWER og verður
settur á alþjóðlegan markað árið 2023.
Ólafur Andri
Ragnarsson
Serial entrepreneur &
Chief Software Architect
Adjunct @ Reykjavík University School of Science and Engineering
VILTU VINNA HJÁ EMPOWER?
HAFÐU SAMBAND
info@empower.is
Empower var stofnað af Þóreyju Vilhjálmsdóttur Proppé og Dögg Thomsen sem báðar hafa víðtæka reynslu í stefnumótun og breytingastjórnun á sviði jafnréttismála.
Dr Anino
Emuwa
Managing Director,
Avandis Consulting,
Founder, 100 Women@Davos
300 MILLJÓNIR Í JAFNRÉTTISÚTRÁS
Empower, nýsköpunarfyrirtæki í jafnréttismálum, tilkynnti í dag 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki og Tennin. Fjármagnið verður nýtt við áframhaldandi þróun og markaðssetningu á hugbúnaðarlausninni Empower Now sem gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að ná yfirsýn yfir stöðu jafnréttismála, setja sér mælanleg markmið og innleiða örfræðslu fyrir starfsfólk í gegnum stafrænar leiðir.
LESA VIÐSKIPTABLAÐIÐ
LESA FRÉTTABLAÐIÐ
LESA MBL
LESA VÍSI
READ NORTHSTACK
Ellis
Brown
Progressive educator in Humanities & Social-Emotional Learning, with a specialty in LGBTQ+ issues
JAFNRÉTTI Í ÚTRÁS
Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé heimsótti Gulla Helga og Heimi Karlsson í Bítið
BYLGJAN HLUSTA
12 þúsund manns í 53 fyritækjum hjá Samtökum atvinnulífsins og Viðskiptaráði Íslands voru í úrtakinu og um þriðjungur svaraði, rúmlega 4 þúsund manns. Könnunin fór fram 26. apríl til 16. maí.
Fjórðungur kvenna og fimmtungur karla telur að ekki hafi verið tekið vel á #metoo-málum á þeirra vinnustað. Hinsegin fólk upplifir oftar erfið samskipti og viðhorf heldur en þau sem eru gagnkynhneigð.
LESA RUV
HLUSTA RUV
KYNIN & VINNUSTAÐURINN 2022
NIÐURSTÖÐUR KYNNTAR
Hún kemur til Empower frá hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice þar sem hún gegndi stöðu forstöðumanns þjónustu og ráðgjafar til viðskiptavina.
Sigyn er varaformaður stjórnar Tækniþróunarsjóðs og var formaður Ungra athafnakvenna (UAK) árin 2017-2019.
LESA VB
LESA FRÉTTABLAÐIÐ
LESA MBL
LESA VÍSI
SIGYN JÓNSDÓTTIR RÁÐIN FRAMKVÆMDASTJÓRI HUGBÚNAÐARÞRÓUNAR