JAFNRÉTTI & FJÖLBREYTNI
Á VINNUSTÖÐUMEmpower er nýsköpunarfyrirtæki í jafnréttismálum


Verið er að þróa (SaaS) hugbúnaðinn Empower Now, heildræna

lausn á jafnrétti og fjölbreytni (DEI) með sérstaka

áherslur á vinnustaðamenningu.


EMPOWER NOW hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að ná yfirsýn yfir stöðu jafnréttismála, setja mælanleg markmið og örfræðslu fyrir starfsfólk í gegnum stafrænar leiðir.  Hugbúnaðurinn byggir á sannreyndri aðferðafræði EMPOWER sem unnið hefur með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum.


                                fer á alþjóðlegan markað árið 2023

 

HVAÐ SEGJA VIÐSKIPTAVINIRNIR? 
HVAÐ ER AÐ FRÉTTA ?

 

STÖRF

Í BOÐI 


 
EMPOWER hefur unnið með leiðandi aðilum í ólíkum geirum eins og:


  • ALÞINGI
  • EMBÆTTI RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA
  • LANDSVIRKJUN
  • SÍMINN
  • TM
  • LÖGREGLAN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
  • SLÖKKVILIÐIÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
  • HÁSKÓLINN Á AKUREYRI
  • ALCOA FJARÐAÁL