Empower er nýsköpunarfyrirtæki í jafnréttismálum
Verið er að þróa (SaaS) hugbúnaðinn Empower Now, heildræna
lausn á jafnrétti og fjölbreytni (DEI) með sérstaka
áherslur á vinnustaðamenningu.
EMPOWER NOW hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að ná yfirsýn yfir stöðu jafnréttismála, setja mælanleg markmið og örfræðslu fyrir starfsfólk í gegnum stafrænar leiðir. Hugbúnaðurinn byggir á sannreyndri aðferðafræði EMPOWER sem unnið hefur með leiðandi fyrirtækjum og stofnunum.
fer á alþjóðlegan markað árið 2023