ALHLIÐA RÁÐGJÖF 

Í JAFNRÉTTISMÁLUM


HVAÐ ERAlþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki í jafnréttismálum 

byggt á árangri Íslands - íslenskra fyrirtækja og stofnana og sannreyndri aðferðafræði EMPOWER.

 

Auka jafnrétti og fjölbreytni

HVAÐA VANDAMÁL LEYSIR


Fyrirtæki og stofnanir sem vilja horfast í augu við stöðu jafnréttismála, finna áskoranir í menningu og innleiða lausnir til þess að bæta stöðuna.
 

Tryggja að menningin sé þannig að konur, karlar og öll kyn þrífist þar

Umhverfi sem laðar að sér hæfasta starfsfólkið og stjórnendur

Ásýnd sé í takt við tímann


Þú hefur áhyggjur af því að það gæti verið undirliggjandi áreitni, einelti eða jafnvel ofbeldi.


Viltu að ásýnd fyrirtækisins/ stofnunarinnar sé í takt við tímann? Þar sem fjölbreyttur hópur í forsvari?


Viltu hefja umræðuna um jafnrétti þannig að karlar og konur tengi við hana?


Þú veist að það er eitthvað að menningunni sem gæti verið fyrirstaða jafnréttis en getur ekki alveg skilgreint það?


Veistu hvort að konur og karlar eru að fá jöfn tækifæri?


Viltu að menningin fagni fjölbreytileika en reyni ekki að steypa allt starfsfólk í sama formið?


Ertu viss um að þú sért að ná í hæfasta starfsfólkið?


Sækja fáar konur um vinnu hjá þér?

FYRIR HVERJA ER  


 
VILTU VITA MEIRA?

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA?  


 

 

HVAÐ SEGJA VIÐSKIPTAVINIRNIR?